Er varan fáanleg?
til í Vefverslun
til í Ármúla
til í Kringlunni
til í Smáralind
til á Akureyri

Samsung Galaxy A8

Samsung Galaxy A8 er nýjasti meðlimurinn í Samsung Galaxy fjölskyldunni, hann er búinn öllum þeim eiginleikum sem við höfum fengið að kynnast í gegnum tíð og tíma, stækkanlega geymslu, bættri rafhlöðuendingu, ryk- og rakavörn og hraðhleðslu.

Galaxy símar hafa alltaf verið búinn frábærum myndavélum og er A8 engin undantekning á því, búinn 16 megapixla myndavél með tvískiptri díóðu svo lítil birta eða hreyfing á viðfangsefninu mun ekki skipta neinu máli, Galaxy A8 tekur frábærar myndir í hvaða skilyrðum sem er.

Staðgreitt
59.990
kr.
kr.
Þú sparar
xx.xxx kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
Greiðsludrefing
3.790
kr./mán
Á mánuði í 24 mánuði. Engin útborgun.
Heildargreiðsla: xxx.xxx kr
Árleg hlutfallstala kostnaðar: 12.07%

Samsung Galaxy A8 er nýjasti meðlimurinn í Samsung Galaxy fjölskyldunni, hann er búinn öllum þeim eiginleikum sem við höfum fengið að kynnast í gegnum tíð og tíma, stækkanlega geymslu, bættri rafhlöðuendingu, ryk- og rakavörn og hraðhleðslu.

Galaxy símar hafa alltaf verið búinn frábærum myndavélum og er A8 engin undantekning á því, búinn 16 megapixla myndavél með tvískiptri díóðu svo lítil birta eða hreyfing á viðfangsefninu mun ekki skipta neinu máli, Galaxy A8 tekur frábærar myndir í hvaða skilyrðum sem er.

Samsung Galaxy A8
Almennt
 • Stýrikerfi:A ndroid 7.1.1 (Nougat)
 • Vinnsluminni: 4GB RAM
 • Örgjörvi: Octa-core (2x2.2 GHz Cortex-A73 & 6x1.6 GHz Cortex-A53)
 • Innbyggt minni: 32GB
 • Minniskort: Já (styður allt að 256GB microSD)
 • Stærð: 149.2 x 70.6 x 8.4 mm
 • Þyngd: 172 gÍslenska
 • Valmynd og innsláttur
Myndavél
 • Myndavél:1 6 MP
 • Myndbandsupptaka: 1080@30fps
 • Eiginleikar: Geo-tagging, touch focus, face detection, panorama, HDR
 • Auka Myndavél: 16 MP
 • Ljós/Flass: LED
Skjár
 • Stærð:5 ,6"
 • Upplausn: 1080 x 2220 pixlar
 • Litir: 16 millj. litir
 • PPI: ~441 ppi
 • Tegund: Super AMOLED
 • Vörn: Corning Gorilla Glass
Rafhlaða
 • Rýmd:L i-Ion 3000 mAh
 • Biðtími: Allt að: x klst (2G) / Allt að: x klst (3G)
 • Taltími: Allt að: x klst (2G) / Allt að: x klst (3G)
Tengimöguleikar
 • 2G:quad-band
 • 3G: 3G Langdrægt
 • 4G: Já
 • Útvarp: Nei
 • WiFi: Já
 • Tölvupóstur: Já
 • 3,5 Jack: Já
 • TV Out: Nei
 • DLNA: Nei
 • NFC: Nei
 • USB: Já
 • USB on the go: Já
 • Infrared (IR): Nei
 • Virkar sem heitur reitur: Já
 • GPS: Já
 • Bluetooth: 5.0, A2DP, EDR, LE
Veldu vöru til að bera saman við:
No items found.

Þú gætir einnig haf áhuga á....

No items found.
Samsung Galaxy A8
59.990